Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðsluskuldbindingar
ENSKA
payment commitments
DANSKA
betalingsforpligtelser
ÞÝSKA
Zahlungsverpflichtungen
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 3. Meðal þeirra tiltæku fjármuna sem taka skal með í reikninginn til þess að ná viðmiðunarmarkinu má telja greiðsluskuldbindingar. Hlutfall greiðsluskuldbindinga skal ekki vera umfram 30% af heildarfjárhæð tiltækra fjármuna sem aflað er í samræmi við þessa grein.
Til að tryggja samræmda beitingu tilskipunar þessarar skal Evrópska bankaeftirlitsstofnunin gefa út leiðbeiningar um greiðsluskuldbindingar.

[en] 3. The available financial means to be taken into account in order to reach the target level may include payment commitments. The total share of payment commitments shall not exceed 30 % of the total amount of available financial means raised in accordance with this Article.
In order to ensure consistent application of this Directive, EBA shall issue guidelines on payment commitments.

Skilgreining
[en] commitment by a credit institution to pay money into a deposit guarantee scheme on demand

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/49/ESB frá 16. apríl 2014 um innstæðutryggingakerfi

[en] Directive 2014/49/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on deposit guarantee schemes

Skjal nr.
32014L0049
Athugasemd
[is] greiðsluskuldbindingar lánastofnunar gagnvart innstæðutryggingakerfi sem eru að fullu veðtryggðar að því tilskildu að veðið:
a) sé í formi áhættulítilla eigna,
b) sé án kvaða vegna réttinda þriðja aðila og til reiðu fyrir innstæðutryggingakerfið

[en] payment commitments of a credit institution towards a DGS which are fully collateralised providing that the collateral:
a) consists of low risk assets;
b) is unencumbered by any third-party rights and is at the disposal of the DGS;

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira